Hvernig passa ákvæði GDPR persónuverndarreglugerðarinnar við upplýsingaöryggisstaðlana ISO/IEC 27001 og ISO/IEC 27002?Almenna persónuverndarreglugerðin (GDPR) tók gildi innan EES svæðisins 25. maí 2018. Hún leggur allskonar skyldur á skipulagsheildir, hvort sem það eru opinberar stofnanir eða fyrirtæki. Persónuvernd og upplýsingaöryggi eru nátengd og annað getur ekki annað án hins verið. Það var því eðlilegt að litið væri til þess hvernig ákvæði persónuverndarreglugerðarinnar pössuðu