Ef þú vilt gera stjórnendur og starfsmenn í þínu fyrirtæki samstíga, skapa forsendur fyrir valddreifingu og teymisvinnu en halda aga á framkvæmdinni, þá er Objectives & Key Results (OKR) eitthvað sem þú ættir að skoða.OKR er einfalt kerfi til að setja skýr, sýnileg og mælanleg markmið fyrir fyrirtækið, hópa innan þess og jafnvel einstaklinga.Á Dokkufundinum verður fjallað um hvernig OKR varð til innan Google, hvernig OKR markmið eru sett, hvernig þau eru innleidd og þeim fléttað