Nú í aðdraganda aðventunar er gott að huga að sálartetrinu og setja stefnuna á að njóta þess sem framundan er. Á þessum tíma breytist andinn oft bæði á vinnustaðnum og heimilinu, tilhlökkun og gleði en stundum líka stress og streita. Þá er gott að geta gripið til verkfæra eins og núvitundar og vera meira til staðar í lífinu, bæði í leik og starfi. Á vinnustöðum má t.d. byrja vinnudaginn á 5 mínútna núvitundarhugleiðslu og fara einbeitt inn í verkefni dagsins.Við fáum góðan leiðarvísir,