- This event has passed.
DOKKUFUNDUR: Hvaða ávinning hefur Lean vegferðin veitt Ölgerðinni?
27. ágúst 2019 @ 10:00 - 11:00
Stefna Ölgerðarinnar er V.1 sem stendur fyrir viðskiptavinurinn í fyrsta sæti eða fyrsta val viðskiptavinarins. Til að ná þessari stefnu hefur Ölgerðin m.a. notast við aðferðarfræði lean og fleira sem innan fyrirtækisins er V.1.Vikulega eru haldnir V.1 fundir hjá öllum deildum Ölgerðarinnar, sem vinna að markmiðum utan daglegra starfa til að ná framtíðarsýn fyrirtækisins. V.1