Hvernig geri ég kynningarnar mínar betri?Hvort sem það er kallað kynning, ræða, fyrirlestur, viðtal eða ráðstefna – þú vilt koma þér og þínum skilaboðum þannig á framfæri að fólk verði fyrir áhrifum. Þessi fyrirlestur snýst vissulega um glærur – en meira um þig, því þú ert kjarninn í því sem þú kynnir. Farið verður yfir hagnýtar aðferðir við skipulagningu kynninga, punkta um framsetningu efnis og ekki síst samspil glærunotkunar og „ræðumennsku þinnar.Hver verður með