- This event has passed.
Hagfræði jákvæðrar menningar. Gæði þess að vera ekki fáviti!
21. september 2022 @ 09:00 - 09:45
Hvers virði er góð vinnustaðamenning? Er hægt að mæla vinnustaðamenningu í krónum og aurum?
Á Dokkufundinum verður fjallað um arðsemi jákvæðrar (vinnustaða)menningar og hættur og kostnað eitraðar menningar með vísan í dæmisögur úr alþjóðlegum tölvuleikja iðnaði.
Hver verður með okkur?
Þorgeir Frímann Óðinsson, framkvæmdastjóri Directive Games North Ehf.
Misstir þú af fundinum eða viltu rifja upp?
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.