Bitcoin er til umræðu nær alla daga. Bæði er rætt um þetta fyrirbæri sem framtíð fjármálakerfisins og sem pýramídasvindl. En áður en hægt er að komast að því er rétt að spyrja fyrst: Hvað er bitcoin?
Á Dokkufundinum förum við í saumana á Bitcoin með einum fremsta sérfræðingi okkar á sviði rafmynta.
Kristján Ingi Mikaelsson, Managing Director at Rafmyntaráð – Icelandic Blockchain Foundation
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna.