fbpx
Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Áskoranir í atvinnuleit, öflun umsækjenda og ráðningum

16. nóvember 2022 @ 09:00 - 09:45

Á Dokkufundinum verður velt upp nokkrum spuningum varðandi öflun umsækjenda og ráðningar og hvernig við getum nálgast verkefnið á nýjan hátt með með sjálfvirkri pörun vinnustaða og einstaklinga á dýpri og markvissari hátt en almennt gerist. Sagt verður frá hvernig möguleg lausn mun hjálpa til við að auka fjölbreytileika á vinnustöðum, minnka “bias”, stytta tímann sem hver ráðning tekur, efla ímynd vinnustaða, koma með nýja nálgun við mælingar á árangur og margt fleira.

Hverjar verða með okkur?

Helga Jóhanna Oddsdóttir og Herdís Pála Pálsdóttir, hjá Opus Futura. Báðar reynslumiklir mannauðsstjórar, framkvæmdastjórar og stjórnarkonur.

Misstir þú af fundinum eða viltu rifja upp?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna“.
ATH: þú þarft kannski að gera Refresh á síðuna á milli.

Upplýsingar

Dagsetn:
16. nóvember 2022
Tími
09:00 - 09:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Á vefnum

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.