fbpx
Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Aðferðir og verkfæri verkefnastjórnunar

9. október 2020 @ 08:30 - 09:30

Verkefni eru allt í kringum okkur bæði í vinnu og einkalífi. Okkur gengur misvel að skipuleggja verkefni og fylgja þeim eftir. Til eru ýmis verkfæri til að hjálpa okkur að afmarka verkefni, skipuleggja þau og fylgjast með framvindu þeirra. Notkun þessara verkfæra hjálpar okkur að nálgast verkefni á agaðan hátt og vinna faglega að verkefnastýringu. Á Dokkufundinum fáum innsýn í nokkur þeirra.


Hver?

Laufey Ása Bjarnadóttir

Laufey Ása Bjarnadóttir er verkefnastjóri hjá Íslandsbanka. Hún er tölvunarfræðingur frá HÍ og MBA gráðu frá Rennsealer Polytechnic Institute í USA. Laufey hefur um árabil starfað við verkefnastjórnun og komið að fjölbreyttum verkefnum á því tímabili. Hún hefur kennt verkefnastjórnun frá árinu 2000 í ýmsum fyrirtækjum og stofnunum og í MBA námi HÍ.

Misstir þú af fundinum?

Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna.

Details

Date:
9. október 2020
Time:
08:30 - 09:30
Event Category:

Skráðu þig inn til að taka þátt í fundi.