Laufey Ása Bjarnadóttir er verkefnastjóri hjá Íslandsbanka. Hún er tölvunarfræðingur frá HÍ og MBA gráðu frá Rennsealer Polytechnic Institute í USA. Laufey hefur um árabil starfað við verkefnastjórnun og komið að fjölbreyttum verkefnum á því tímabili. Hún hefur kennt verkefnastjórnun frá árinu 2000 í ýmsum fyrirtækjum og stofnunum og í MBA námi HÍ.
Skráðu þig á Dokkufundinn á hefðbundinn hátt og þú færð sendan tengil á upptöku frá fundinum.
Mikilvægt: Ef þú hefur áður skráð þig á fundinn þá þarftu að afskrá þig af fundinum – en það er einfalt – þú smellir á „Skrá mig af þessum fundi“ hér fyrir neðan skráningarformið og skráir þig svo aftur – þá færðu staðfestingarpóst með tengli á upptökuna.