- This event has passed.
Áætlunargerð: Tilgangur, aðferð og áskoranir
30. janúar 2019 @ 10:00 - 11:00
Raunhæf áætlun er eitt mikilvægasta verkfæri sem fyrirtæki nýta til að stýra rekstri. Áætlunargerðinni fylgja þó ýmis konar áskoranir sérstaklega þar sem breytingar eru örar.Á fundinum verður lögð áhersla á að svara eftirfarandi spurningum: Til hvers er áætlun gerð? Hverjir nýta áætlunina? Hvaða þætti þarf að taka tillit til? Hvernig styður áætlun við rekstur og stefnu fyrirtækja? Hverjar eru helstu áskoranir? Er áætlunin rituð