Á Dokkufundinum mun Opussegja okkur frá nýrri stafrænni lausn sem býður upp á nýja nálgun við ráðningar, með sjálfvirkri pörun vinnustaða og einstaklinga á dýpri hátt en almennt gerist. Sagt verður frá hvernig lausnin mun mun hjálpa til við að auka fjölbreytileika á vinnustöðum, minnka “bias”, stytta tímann sem hver ráðning tekur, efla ímynd vinnustaða, koma með nýja nálgun við mælingar á árangur og margt fleira.
Á bak við Opus Futura eru Helga Jóhanna Oddsdóttir og Herdís Pála Pálsdóttir, báðar reynslumiklir mannauðsstjórar, framkvæmdastjórar og stjórnarkonur.
Á vefnum i Teams