Meðal einstaklingur á Íslandi hendir um 90kg. af mat á ári - er það virkilega satt? Að leifa mat er ekki góður siður. Ekki nóg með að þá fari maturinn sjálfur til spillis og enginn fær að njóta hans heldur er um leið verið að sóa fjármunum og auðlindum jarðar. Þar að auki tekur maturinn […]