Breyttar kröfur til færni og frammistöðu starfsfólks kalla á nýja stefnu um þjálfun leiðtoga á öllum stigum og þróun menningar öflugra vinnustaða. Í skemmtilegu samtali í Dokkunni mun Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri kynna fjögur lykilsvið sem leggja grunninn að sameiginlegri hegðunarbreytingu starfsfólks til aukins árangurs: Farsælir vinnustaðir byggja á: Framúrskarandi leiðtogum á öllum stigum, Helgun starfsfólks […]