Þurfum því miður að fresta fundnum. Á síðustu misserum hefur umræða um peningaþvætti og áhrif þess í samfélaginu, aukist mikið. Undir málaflokkinn falla fjölmörg atriði og m.a. hérlendis gerðar ríkari kröfur til aðila sem falla undir svo nefnda tilkynningarskyldu gagnvart Fjármálaeftirliti Seðlabankans eða Skattsins. Á fundinum verður fjallað um aðgerðir gegn peningaþvætti og farið yfir […]