Valdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli eineltis og áreitni á íslenskum vinnumarkaði
Valdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli eineltis og áreitni á íslenskum vinnumarkaði
Erindið greinir frá viðamikilli rannsókn á kynferðislegri áreitni á íslenskum vinnumarkaði. Ítarlegur spurningalisti var lagður fyrir tilviljunarúrtak fólks á aldrinum 18 til 68 ára. Í úrtakinu eru bæði innflytjendur og fólk með íslenskan uppruna. Hingað til hafa flestar rannsóknir á kynferðislegri áreitni hérlendis notað hentugleikaúrtak og einblínt á einn ákveðinn vinnustað eða starfsvettvang og því […]