Hvað veistu um gagnaver?
Dokkan , IcelandGagnaver eru fyrirbæri sem flest okkar vita merkilega lítið um, miðað við hversu mikið við reiðum okkur á starfsemi þeirra í okkar daglega lífi. Litlu og léttu snjalltækin sem við drögum uppúr vasanum oft á dag geta keyrt fjöldan allan af öflugum forritum þökk sé því að forritin eru í raun keyrð í gagnaverum einhverstaðar […]