Hvernig hámörkum við orku og skilvirkni í vinnu og daglegu lífi?
Dokkan , IcelandÁ þessum Dokkufundi verður yfir þá þætti sem mikilvægastir eru til að hámarka orku og skilvirkni, bæði þegar kemur að vinnu og einkalífi. Fjallað verður um svefn, hreyfingu, kulnun og líkamleg álagseinkenni. Einnig verður farið yfir líkamsbeitingu og líkamsstöður í og við vinnu ("ekki vera rækja") og hvernig hægt er að leggja sitt af mörkum til að […]