Sveigjanleiki í starfi í fjölmörgum myndum
Dokkan , IcelandSpurningar sem við ætlum að leita svara við á fundinum eru ma.: Hvað felst í sveigjanleika í starfi? Hvernig er hægt að vinna sveigjanlega? Hvernig getum við gert vinnustaði sveigjanlegri? Að hverju þarf að huga? Hvaða græða fyrirtæki og starfsfólk á auknum sveigjanleika?Raddir sem krefjast styttingar vinnuvikunnar hafa orðið æ háværari undanfarna mánuði. Stytting vinnuvikunnar […]