Að byggja upp vinsæla blogg- og vefsíðu
Dokkan , IcelandGulur, rauður, grænn og salt (www.grgs.is) - sagan af uppbyggingunni.Á Dokkufundinum fáum við innsýn í bloggheiminn, þann merkilega heim. Farið verður yfir ferlið alveg frá því að hugmyndin fæðist og þar til hún varð að einni af vinsælustu uppskriftarsíðum landsins.Fjallað verður um markaðssetningu, leiðir til tekjuöflurnar, ásamt hlutverki samfélagsmiðla og hvernig þeir hafa breyst milli ára, ásamt því […]