Verndun persónuupplýsinga í tengslum við mannauðsstjórnun og málefni starfsmanna
Dokkan , IcelandFundurinn er kl. 8.30 - 9.45Mannauðsdeildir fyrirtækja og stofnana vinna með umfangmikið magn persónuupplýsinga í störfum sínum, þ. á m. viðkvæmar persónuupplýsingar um heilsufar starfsfólks.Hvaða reglur gilda um vinnslu og varðveislu þessara upplýsinga og hverju þurfa mannauðsdeildir að huga að við söfnun og varðveislu þeirra? Farið verður yfir meginreglur nýrra persónuverndarlaga með tilliti til vinnslu […]