Eru lífeyrismálin leiðinleg eða nauðsynleg? Hvað þarft þú að vita?
Dokkan , IcelandNú ætlum við að taka púlsinn á lífeyrismálunum okkar. Hvernig virkar lífeyrissjóðakerfið okkar og getum við haft einhver áhrif á réttindi okkar í framtíðinni - í dag? Nokkrar spurningar sem við leitum svara við: Hvað þarft þú að vita til að fá yfirsýn yfir þín réttindi? Getum við haft einhver áhrif á lífeyrisréttindin? Hvað getur þú gert […]