Skiptir “employer branding” einhverju máli á Íslandi?
Dokkan , IcelandMiklar breytingar hafa orðið á undanförnum árum þegar kemur að ráðningum og þörfin fyrir rétta fólkið í réttu hlutverkin eykst stöðugt.Í flestum atvinnugeirum er markaðurinn umsækjendamarkaður sem þýðir að fyrirtæki þurfa að veita öflun umsækjanda aukin gaum og verja fjármunum og tíma til að ná til rétta fólksins. Ímynd fyrirtækja, hraði og upplifun umsækjenda á ráðningaferlinu ásamt menningu […]