Nýsköpun og vélahönnun: Varmaendurvinnsla í Fjarðaáli nýtt til húshitunar í Fjarðabyggð
Dokkan , IcelandÁlframleiðsla krefst mikillar orku og um helmingur orkunnar tapast með ýmsu móti í framleiðsluferlinu. Sem dæmi þá tapast 40% af tapaðri orku með heitu kergasi út í andrúmsloftið. Orkustig (Enthalpy) kergassins er frekar hátt með tillit til umhverfishita og/eða hýbílahita á Íslandi. Það sama gildir raunar um reiðu (Entropy) orkunnar en hún er það há […]