Kvíði, hamlandi fullkomnunarárátta og áhyggjur: Getur það verið fyndið?
Dokkan , IcelandNóg af sætum: Villa að það sé fullbókað - skráðu þig núna!Tvennt af því sem við gerum aldrei of mikið af er að hlægja og að sækja okkur innblástur og hvatningu. Á þessum Dokkufundi verður flóð af hvoru tveggja. Þau sem verða með okkur eru flestum okkar af góðu kunn og við vitum nákvæmlega fyrir hvað þau […]