Hver eru undirstöðuatriði og ferli upplýsingastjórnunar og af hverju hún skiptir máli?
Á vefnumFundurinn er samstarfsverkefni Félags um skjalastjórnun og Dokkunnar Vaxandi þörf er fyrir kerfisbundna stjórn á upplýsingum fyrirtækja og stofnana þar sem þau eru órjúfanlega tengd við alla skipulagða starfsemi þeirra. Upplýsingarnar sýna hvað hefur verið gert og eru grunnurinn að skipulagningu um hvað muni vera gert í framtíðinni. Þegar áætlað er að hefja innleiðingu á […]