Sumarfríið og fjölskyldan – hvernig gerum við gott frí?
Dokkan , IcelandHjá allt of mörgum okkar magna fríin upp streitu og annríki um leið og snjallsímarnir halda okkur í fullkomnu sambandi við heiminn, sem við vildum hafa gleymt um stund. Við þekkjum flest þá tilfinningu að koma til baka úr sumarleyfi uppgefnari en þegar við lögnum af stað. Ýmislegt bendir til að í rauninni sé það þannig […]