fbpx

Views Navigation

Event Views Navigation

Today

Markaðsfræðin svarar lykilspurningu

Dokkan , Iceland

Í fyrirlestrinum verður leitast við að svara ofangreindri spurningu út frá niðurstöðum rannsókna sem birst hafa undanfarna mánuði og ár. Hvaða áhrif hafa markaðshneigð og markaðsleg færni á árangur fyrirtækja? Hver eru áhrifin á Íslandi? Eru þau mismikil eftir því hvort um lítil, meðalstór eða stór fyrirtæki er að ræða? Skiptir markaðsleg færni meira eða […]

Vertu skemmtilegur verkefnastjóri

Dokkan , Iceland

Lokaverkefni Gauta í MPM náminu fjallaði einmitt um húmor í verkefnastjórnun og er erindið því lauslega byggt á því ásamt reynslu hans hjá Betware.

Stefnumörkun viðskiptagreindar

Dokkan , Iceland

Viðskiptagreindalausnir hafa verið að sækja í sig veðrið undanfarin ár og upplifa flestir þeirra sem ná góðu valdi á henni, aukna skilvirkni og betri dreifingu upplýsinga. Þessar lausnir eru hinsvegar gerðar til þess að brúa bilið á milli upplýsingatæknideildarinnar og viðskiptahliðarinnar, sem felur í sér að bæði ný og gömul vandamál koma uppá yfirborðið og […]

Styrkleikaþjálfun: Styrkleikabyggð nálgun

Dokkan , Iceland

7.febrúar í DokkunniVinnustofa um hvernig vinna megi með starfsmönnum í starfsþróun, til dæmis í kjölfar frammistöðusamtals. Markmiðið með vinnustofunni er að kynna hvernig ná megi fram ávinningi með eftirfarandi í huga: Aukin árangur - Að þekkja og beina styrkleikum í þá átt þannig að starfsfólk nái sem bestri frammistöðu.

Agile aðferðir hjá Landsbankanum: Innleiðing, þróunarferli og umbætur

Dokkan , Iceland

;Á fyrirlestrinum mun Birna Íris fara yfir þróunarferil hugbúnaðar hjá Landsbankanaum ásamt því að segja lítillega frá uppbyggingu teyma og innleiðingu Agile aðferðafræða hjá bankanum. Einnig mun hún segja frá innri umbótaverkefnum og þeirri aðferð sem notuð er við að keyra þau áfram.