Utanumhald skjala í gæðahandbók: Rýni, samþykki og útgáfustýring
Dokkan , IcelandKerfið heitir Skjalavörður og er notaðað m.a. til að auðvelda utanumhald skjala í gæðahandbók. Farið verður í helstu eiginleika Skjalavarðar sem m.a. auðvelda rýni og samþykkt skjala, útgáfustýringu og útgáfu á innraneti og uppfærslu skjala.