Forystusögur Dokkunnar: Brynja Guðmundsdóttir
Dokkan , IcelandDokkufundur 25.10.2012: Nú er það Brynja Guðmundsdóttir, sem segir okkur sína forystusögu, en Brynja hefur gríðarlega fjölbreytta reynslu á sviði rekstrar, upplýsingatækni, fjármála og fleira. Áður en Brynja stofnaði gagnavörsluna hafði hún m.a. gegnt stöðu framkvæmdastjóra fjármálasviðs og innri upplýsingakerfa Skýrr hf. (nú Advania) og forstöðumanns hagdeildar hjá Símanum.