Verkfærakista verkefnastjórans
Dokkan , IcelandVerkfærakista verkefnastjórans
Verkfærakista verkefnastjórans
Forystusaga: Jón Finnbogason
Markaðsmálin og þjónustan
Kennsla og þjálfun í erfiðum samtölum
Gæði gagna og af hverju skipta gæðin máli
Dokkufundur 11. október 2012. Eitt það besta sem hver einasti vinnustaður hefur er grunnur byggður á góðu skynsömu hugarfari og réttu hjartalagi. Ein leið til að skapa þannig undirstöður er að huga að þeim gildum sem vinna á eftir.
19.10.2012: Næstum hver sem er getur náð árangri yfir einn til tvo ársfjórðunga með því að vera á stöðugum þönum. Hins vegar er þörf á framúrskarandi stjórnanda til að hámarka möguleika teymisins og ná stöðugum og varanlegum árangri.
Fjármálastjórnun - innra eftirlit
Dokkufundur 25.10.2012: Nú er það Brynja Guðmundsdóttir, sem segir okkur sína forystusögu, en Brynja hefur gríðarlega fjölbreytta reynslu á sviði rekstrar, upplýsingatækni, fjármála og fleira. Áður en Brynja stofnaði gagnavörsluna hafði hún m.a. gegnt stöðu framkvæmdastjóra fjármálasviðs og innri upplýsingakerfa Skýrr hf. (nú Advania) og forstöðumanns hagdeildar hjá Símanum.
23.10.2012: Á fundinum verður fjallað mikilvægi innra eftirlits við rekstur og fjármálastjórnun ásamt notkun staðlaðra eftirlitsaðgerða og tengsl innra eftirlits við stjórnunarreikningsskil.
Er hefðbundin tímastjórnun úrelt?
Stjórnun þekkingaferla