fbpx

Views Navigation

Event Views Navigation

Today

Sölukerfið og drifkraftar sölu

Dokkan , Iceland

Í fyrirlestrinum förum við yfir vinnuumhverfi sölustjórnandans og ræðum drifkrafta í sölu og þjónustu til viðskiptavina. Við munum skoða ákjósanlega leið til að vinna að umbótum á sölustjórnun og ræða leiðir til að virkja sölumenningu innan fyrirtækja.

Hvað er CRM?

Dokkan , Iceland

Við ætlum að kafa í grundvallaratriðin í CRM eða stjórnun viðskiptatengsla.

ISO 9001: Stofnun nr. 2 til að fá vottun

Dokkan , Iceland

Á fundinum verður sérstaklega fjallað um gæðastjórnunarkerfi FSR og ferli vottunar ISO 9001. Einnig um samþættingu gæðastjórnunarkerfis við aðferðafræði samhæfðs árangursrmats eða Balanced Scorecard.

Markþjálfunarmenning (e coaching culture)

Dokkan , Iceland

Dokkufundur 24. janúar 2013: Dokkan heldur uppá Markþjálfunardaginn í samstarfi við Félag um markþjálfun á Íslandi. Þema dagsins hjá Dokkunni er "Coaching Culture", en það má segja að það sé fyrirtækjamenning sem einkennist af markþjálfun og fjölmörgum þáttum sem þeirri aðferðafræði tengast.