Toast Kaizen: Stöðugar umbætur
Dokkan , IcelandToast Kaizen: Stöðugar umbætur
Toast Kaizen: Stöðugar umbætur
Dokkan hefur á þessari haustönn tekið fræðslumál til umfjöllunar. Þessi fundur er framhald á því þema en fjallað verður um fræðslu- og þekkingarmenningu innan skipulagsheilda. Sjónarhorn þessa fundar verður bæði fræðilegt og raunhæft þar sem markmiðið er umræða um fagleg vinnubrögð og raunhæft verklag.
Innleiðing, verkferlar og þjálfun
Verkefnastjórnun í Stjórnarráðinu
Öðruvísi vinnustaðagreining: Samskiptagreining og samskiptastjórnun
Á fundinum mun Erla Konný fara yfir verkefnisáætlun við framkvæmd á innleiðingu gæða- og öryggisstjórnunar frá upphafi til enda.
Áhættustýring: Basel III, áhrif og innleiðing
Í hlutverki vörustjóra (e. Product Owner) hjá Marorku
Herdís Pála Pálsdóttir í Dokkunni 1. nóv. 2012
Dokkufundur 14.12.2012: Finnur Magnússon hefur starfað sem vörustjóri (e. Product owner) hjá Marorku í rúmlega eitt ár. Á þeim tíma hefur veflausnin Marorka Online verið endurhönnuð og útfærð miðað við kröfur viðskiptavina og markaðarins.
Markmið fundarins er að gefa innsýn í stöðu verkefnastjórnunar hjá Stjórnarráðinu.
Í kjölfar alþjóðlegu fjármálakreppunnar 2007-2008 setti bankaeftirlitsnefnd Alþjóðagreiðslubankans (BIS), fram tillögur sem miðuðu að því að draga lærdóm af kreppunni og minnka líkur á annarri viðlíka bankakrísu. Tillögurnar ganga undir nafninu Basel III og verða innleiddar á evrópska efnahagsvæðinu á næstu árum.