Hvatning á vinnustað – áhrif og einkenni
Dokkan , IcelandAf hverju vöknum við á morgnana og förum til vinnu alla daga, allan ársins hring? Það getur ekki bara verið vegna launana. Ýmsar rannsóknir sýna að það eru fjölmargir aðrir þættir sem vega jafn þungt og jafnvel þyngra en launin - en hvaða þættir eru þetta og er þetta virkilega þannig?