Basel III, áhrif og innleiðing
Dokkan , IcelandÍ kjölfar alþjóðlegu fjármálakreppunnar 2007-2008 setti bankaeftirlitsnefnd Alþjóðagreiðslubankans (BIS), fram tillögur sem miðuðu að því að draga lærdóm af kreppunni og minnka líkur á annarri viðlíka bankakrísu. Tillögurnar ganga undir nafninu Basel III og verða innleiddar á evrópska efnahagsvæðinu á næstu árum.