Í hlutverki vörustjóra (e. product manager) hjá Marorku
Dokkan , IcelandDokkufundur 14.12.2012: Finnur Magnússon hefur starfað sem vörustjóri (e. Product owner) hjá Marorku í rúmlega eitt ár. Á þeim tíma hefur veflausnin Marorka Online verið endurhönnuð og útfærð miðað við kröfur viðskiptavina og markaðarins.