Frjá sjónarhóli prófarans
Dokkan , IcelandNýlega tók Landsbankinn upp nýtt öryggiskerfi í netbanka einstaklinga sem hámarkar öryggi notandans, gerir auðkennislykla óþarfa, eykur þægindi við notkun og dregur úr líkum á fjársvikum og annarri misnotkun. Þetta var stór breyting og mun vera farið yfir þá innleiðingu frá sjónarhorni prófarans.