Markþjálfunardagurinn
Dokkan , IcelandMarkþjálfunardagurinn
Markþjálfunardagurinn
Dokkufundur 24. janúar 2013: Dokkan heldur uppá Markþjálfunardaginn í samstarfi við Félag um markþjálfun á Íslandi. Þema dagsins hjá Dokkunni er "Coaching Culture", en það má segja að það sé fyrirtækjamenning sem einkennist af markþjálfun og fjölmörgum þáttum sem þeirri aðferðafræði tengast.
Behavioural Finance and Game Theory
Ef það er ekkert mark - er útilokað að skora!
Umhverfisstjórnun: Svanurinn
Flest könnumst við snillinginn og Nóbelsverðlaunahafann John Nash, sem Russell Crowe lék svo eftirminnilega í kvikmyndinni A Beautiful Mind - en leikjafræðin var einmitt hans aðalsmerki.
Daði Ingólfsson fjallaði um Opið rými í Dokkunni 18. jan. 2013
Þjálfun og innri markaðssetning
CRM hjá Símanum: Innleiðing, þróun og þjálfun
CRM - Stjórnun viðskiptatengsla er fyrirtækjaheimspeki þar sem lögð er áhersla á að leggja rækt við og hafa áhrif á samband fyrirtækis og viðskiptavina með það að leiðarljósi að byggja upp arðbært samband milli beggja aðila. Síminn hefur allt frá árinu 2006 verið að innleiða CRM.
Rafræn Siglingastofnun
Leiðtoginn og stjórnandinn: Hlutverk, verkefni eða persónueinkenni - eða eitthvað allt annað?