BEZTA: Stjórnun viðskiptatengsla (CRM)
Dokkan , IcelandBEZTA: Stjórnun viðskiptatengsla (CRM)
BEZTA: Stjórnun viðskiptatengsla (CRM)
Verkfærakista skapandi verkefnastjóra
Vinnusálfræði: Teymi sem ná framúrskarandi árangri
Sven H. Danielsen ræðir um stöðu Lean og A3
Lean: A3 í verkefnastjórnun
Alþjóðleg mannauðsstjórnun og menningargreind
Fundaröð: Vöruþróun og umbreyting starfandi fyrirtækja
Helsta umræðuefnið verður fyrirtækið Brúnás, leiðandi fyrirtæki á landsvísu í framleiðslu og sölu á innréttingum. Á þessum fyrsta fundi verður sagt frá þeirri umbreytingu sem fyrirtækið gekk í gegnum á sínum tíma og frá þeim jákvæðu áhrifum sem hönnuðir höfðu á vöruþróun fyrirtækisins.
Í haust ætla Staðlaráð Íslands og DOKKAN að taka höndum saman um fundaröðina "Stjórnun með hjálp staðla". Markmið fundaraðarinnar er að vekja athygli á margbreytilegu hlutverki staðla í stjórnun og rekstri fyrirtækja.
Hin áhrifaríku verkfæri Lean
Samtalstækni og uppbygging sölusamtals
Stjórnun með hjálp staðla: Samhæfð stjórnunarkerfi með hjálp staðla