fbpx

Views Navigation

Event Views Navigation

Today

Heilbrigðir stjórnunarhættir: Frískir vinnustaðir til framtíðar

Dokkan , Iceland

Í fyrirlestrinum verður fjallað um hvað þarf til svo að vinnustaðir verði frískir til framtíðar og hafi áhugasamt og ánægt starfsfólk innan sinna raða. Einnig verður rætt um hvaða árangri það skilar að efla leiðtogann í sjálfum sér og hjá starfsfólki sínu, þau áhrif sem fjarvistir hafa á starfsfólk, starfsandann, starfsánægju og kostnað.

LEAN: EUROPEAN MANUFACTURING STRATEGY SUMMIT – BEST OF

Dokkan , Iceland

Þann 28.október var haldin ráðstefnan European Manufacturing Strategy Summit, sem haldin er árlega með mismunandi áherslum. Áherslan að þessu sinni var stefnumótun í fyrirtækjum og komu fyrirlesarar víða að m.a. frá Airbus, BMW, Siemens o