DOKKUFUNDUR: Björgvin Páll Gústafsson án filters – hvernig?
Dokkan , IcelandBjörgvin Pál Gústafsson þekkja flestir landsmenn sem hinn litríka markvörð íslenska landsliðsins í handbolta.Á Dokkufundinum mun hann segja okkur á hreinskilinn og persónulegan hátt frá uppvexti sínum við erfiðar aðstæður, haldreipinu sem hann fann í handboltanum, áratuga feluleiknum sem á endanum varð til þess að hann hrundi líkamlega og andlega og bataferlinu sem enn stendur […]