DOKKUFUNDUR: Þín heilsa, þitt val og þínar áherslur: Hvað getur þú gert fyrir þína heilsu?
Dokkan , IcelandSölvi Tryggvason gaf út bókina "Á eigin skinni" fyrr á þessu ári og fjallar hún um leið hans til heilsu eftir andlegt og líkamlegt hrun. Eftir að hafa prófað nánast allt sem heilbrigðiskerfið hefur upp á að bjóða ákvað Sölvi að taka málin í eigin hendur og hefur náð ótrúlegum bata.Sölvi ætlar að deila með […]