DOKKUFUNDUR: Nokkrir hagnýtir punktar um birgðanákvæmni
Dokkan , IcelandBirgðanákvæmni er eitt af því mikilvægasta sem fyrirtæki, sem halda birgðir af einhverju tagi þurfa að hafa í lagi til þess að viðhalda réttu jafnvægi birgða í vöruhúsi. Ef birgðanákvæmni er ekki í góðu lagi þá má leiða líkum að því að þjónustustig fyrirtækis til viðskiptavina sinna sé ekki til þess fallið að skapa samkeppnisforskot. […]