Nýtt ár, ný tækifæri – eða verður þetta sama gamla tuggan?
Á vefnumSettir þú þér áramótaheit en ert þegar búin að brjóta þau? Þá ertu ekki ein(n) því rannsóknir sýna að við erum flest búin að gleyma þeim á áttunda degi. Ekki örvænta því góðu fréttirnar eru þær að það er aldrei of seint að hanna gott líf - en það er það sem flest áramótaheit ganga […]