Skömm – hvaða áhrif hefur skömmin á líf okkar og líðan og hvað er til ráða?
Á vefnumKannast þú við tilfinninguna skömm, að þú skammast þín fyrir eitthvað – veist kannski ekki einu hvað það er, bara nýstandi tilfinning sem gýs upp í tíma og ótíma? Skömm sem á sér engan eða lítinn stað í raunveruleikanum en tilfinningin er raunveruleg og veldur ofast vanlíðan á einn eða annan hátt í daglegu lífi okkar. […]