Er eitthvað hjá Rannís fyrir þig eða þinn vinnustað?
Á vefnumVerkefni Rannís eru mjög fjölbreytt og á undanförnum árum hefur starfsemi Rannís vaxið og mannauður eflst. Rannís hefur umsjón með helstu samkeppnissjóðum á sviði rannsókna og nýsköpunar, menntunar og menningar á Íslandi, auk samstarfáætlana ESB og norrænna áætlana sem veita styrki til samstarfsverkefna, náms og þjálfunar. Í ljósi þessa er sjálfsagt að spyrja: Fyrir hverja […]