Hver er uppskriftin af árangursríkum teymum?
Á vefnumÁ tímum þar sem umhverfi fyrirtækja og stofnanna einkennist af óvissu, hraða og sífelldum breytingum verður ríkari þörf fyrir teymi sem eru fær um takast á við flóknar áskoranir og verkefni. En hver er uppskriftin að árangursríkum teymum? Rannsóknir sýna okkur að svo kallað sálrænt öryggi gegnir þar lykilhlutverki. Í teymum þar sem sálrænt öryggi […]