Áskoranir í atvinnuleit, öflun umsækjenda og ráðningum
Á vefnumÁ Dokkufundinum verður velt upp nokkrum spuningum varðandi öflun umsækjenda og ráðningar og hvernig við getum nálgast verkefnið á nýjan hátt með með sjálfvirkri pörun vinnustaða og einstaklinga á dýpri og markvissari hátt en almennt gerist. Sagt verður frá hvernig möguleg lausn mun hjálpa til við að auka fjölbreytileika á vinnustöðum, minnka "bias", stytta tímann […]