“Þú mátt ekki koma í afmælið mitt”
Á vefnumDokkunni er ekkert mannlegt óviðkomandi og því viljum við bjóða upp á þennan frábæra fyrirlestur 💛 Daglega eiga leikskólabörn í einhvers konar árekstrum og deilum. Það er og verður óumflýjanlegt enda eðlilegur hluti þess að vera félagsvera og lifa í samfélagi við annað fólk. Það er mikilvægt að fullorðnir geri sér grein fyrir að árekstrar […]