-
-
-
-
-
-
Tíu góð ráð fyrir leiðandi stjórnarfólk
Á vefnumMikil þörf er fyrir öfluga stjórnarmenn á Íslandi og miklu meiri skilningur en áður á þeim ávinningi sem fjölbreytni í formi þekkingar og hæfni gefur stjórnum. Eyþór mun fjalla um tíu atriði sem er gott fyrir fólk í stjórnum að hafa í huga ef leiða á fyrirtæki til aukinnar verðmætasköpunar. Hver verður með okkur? Dr. […]
-
Áskoranir í aðfangakeðju og þjónustuvegferð Distica
Það hefur mikið gengið á hjá Distica síðustu tvo árin en eins og margir vita var Distica valið af heilbrigðisyfirvöldum til að sjá um innflutning og dreifingu á Covid bóluefnum. Fyrir þann tíma vissu fáir hvað Distica var. Á Dokkufundinum ætlar Júlía Rós, framkvæmdastjóri Distica, að fara yfir áskoranir í tengslum við aðfangakeðju fyrirtækisins á […]
-
-
Alþjóðleg skipulagsbreyting hjá Marel
Á vefnumSkipulagsbreytingar reyna á fjölmarga þætti í menningu fyrirtækja, einkum stjórnendur og starfsmenn, lagaramminn kemur einnig við sögu, skipulag og verkefnastýring svo eitthvað sé nefnt. Þegar skipulagsbreytingar eru alþjóðlegar þá eiga sömu lögmál við en flækjustigið og umfangið eykst. Í þessum fyrirlestri verður farið yfir alþjóðlega skipulagsbreytingu hjá Marel sem lauk í lok árs 2021 en […]
-
“Þú mátt ekki koma í afmælið mitt”
Á vefnumDokkunni er ekkert mannlegt óviðkomandi og því viljum við bjóða upp á þennan frábæra fyrirlestur 💛 Daglega eiga leikskólabörn í einhvers konar árekstrum og deilum. Það er og verður óumflýjanlegt enda eðlilegur hluti þess að vera félagsvera og lifa í samfélagi við annað fólk. Það er mikilvægt að fullorðnir geri sér grein fyrir að árekstrar […]
-
Persónuvernd: Áskoranir Reykjavíkurborgar varðandi meðferð persónuupplýsinga
Á vefnumMarkmiðið er að veita innsýn inn í persónuverndarréttinn þar sem farið verður yfir grunnhugtök persónuverndarlaganna (og GDPR), tilgang laganna, meginreglur og lögmæti vinnslu persónuupplýsinga. Farið verður yfir efni sem er hagnýtt í fyrirtækjarekstri með það að markmiði að áheyrandi geti greint álitaefni sem tengjast persónuvernd á sínum vinnustað. Einnig verður farið yfir nýlegar úrlausnir Persónuverndar. […]
-
-
-
-
Breyttar kröfur um færni og frammistöðu – 4 lykilatriði
Á vefnumBreyttar kröfur til færni og frammistöðu starfsfólks kalla á nýja stefnu um þjálfun leiðtoga á öllum stigum og þróun menningar öflugra vinnustaða. Í skemmtilegu samtali í Dokkunni mun Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri kynna fjögur lykilsvið sem leggja grunninn að sameiginlegri hegðunarbreytingu starfsfólks til aukins árangurs: Farsælir vinnustaðir byggja á: Framúrskarandi leiðtogum á öllum stigum, Helgun starfsfólks […]