Kílóvattsstund: Snjallvæðing raforkumæla hjá Veitum – risaverkefni
Á vefnumVeitur ætla á næstu árum að skipta út öllum sölumælum fyrirtækisins í raf-, hita- og vatnsveitu. Alls er um að ræða 160.000 mæla. Í mörg horn er að líta í svo umfangsmiklu verkefni og í þessum fyrirlestri er ætlunin að fara yfir verkefnið séð frá verkefnastjórnun. Hver verður með okkur? Jakob Sigurður Friðriksson, forstöðumaður viðskiptaþróunar […]